top of page

Umhverfisstefna

Fyrirtækið leggur áherslu á að lágmarka umhverfisáhrif frá starfseminni

Markmið

  • Haga starfsemi fyrirtækisins þannig að neikvæðum umhverfisáhrifum sé haldið í lágmarki

  • Uppfylla þær kröfur sem gerðar eru í lögum og reglugerðum er varða umhverfismál

  • Lágmarka úrgang og endurvinna eins mikið og kostur er

  • Neikvæð umhverfisáhrif vegna notkunar á samgöngutækjum á vegum fyrirtækisins verði lágmörkuð


Innleiðing

  • Rafmagnsbifreið nýtt til ferða á vegum fyrirtækisins

  • Allur úrgangur sem hæfur er til endurvinnslu er flokkaður og skilað til endurnýtingar eða endurvinnslu

  • Spilliefnum og hættulegum efnum er fargað á viðeigandi hátt


Ábyrgð

Framkvæmdastjóri er ábyrgur fyrir framkvæmd stefnunnar og endurskoðun hennar. Sérhver starfsmaður framfylgir umhverfisstefnunni og hefur hana að leiðarljósi í starfi sínu.

bottom of page