Fyrirtækið

BB skilti er fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1977.  Í upphafi voru merkingar silkiprentaðar eða handmálaðar en fyrirtækið hefur þróast með nýjustu tækni sem völ er á.  Þess vegna getur það í dag boðið uppá fjölbreytt úrval merkinga og skilta.

Umferðamerkingar

TrafficJet CMSpot6 prenttæknin samanstendur af sérútbúnum Mutoh prentara sem með bleki frá Avery Dennison.  Öll prentun er á endurskinsdúk frá Avery Dennison og varin með hlífðarfilmu sem hægt er að fá með veggjakrotsþolni.

Efni, prentun og frágangur uppfyllir evrópska staðla um gæði og endingu.

Myndprentun

HP Latex prenttækni gerir okkur kleift að prenta stórar (1.6 m breiðar) háupplausnamyndir (1200x1200 DPI) á límfilmur,

554 2375

  • Facebook

Miðhraun 22b, 210 Garðabær

©2018 by BB skilti